VELKOMIN Á VEFSÍÐU THULE INVESTMENTS

Thule Investments annast rekstur og umsýslu fagfjárfestasjóðanna Brú Venture Capital og Brú II Venture Capital Fund S.C.A. SICAR.
Fjárfest er í fyrirtækjum sem hafa þróað vöru eða þjónustu sem er tilbúin til markaðsetningar og hafa möguleika á að nýta fjármuni til þess að vaxa hratt.  Hafið samband til að fá nánari upplýsingar.